26.8.2007 | 09:05
vanliðan af minni hugleiðsu
ég finn svakalega fyrir þvi hvað mér fer að líða illa ef ég sleppi einum degi eða hugleiði lítið núna er mér farið að líða aftur illa eins og mér leið ´ður en ég byrjaði mér hefur liðið svo vel undanfarið þangað til siðustu daga ég verð aðtaka mig á ég finn að hugurinn er farinn á fullt ég má ekki gleyma mér svona verð að finna mér kennara svo ég geti farið að læra krijajoga sem fyrst hlakka til :)
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 09:13 | Facebook
Athugasemdir
Hefur þú íhugað að fara með faðir vorið, og þegar hugsun sem veldur þér vanlíða kemur upp í miðri bæn að leggja þá hugsun hjá Guði og biðja hann um að leiða þig úr vanlíða þínum. Við þurfum ekki að fara með Faðir vorið eins og möntru,heldur bara rólega, íhuga hvert orð, og þó að hugur þinn fari að hugsa um annað í miðri bæn, segðu þá bara Guð mér er þetta ofviða, ég legg þessar hugsanir í þína hendur og haltu svo áfram að fara með bænina þar til hún er yfirstaðin.
Megi þú finna þann fyrir sem þú sækist eftir, megi Drottin vísa þér vegin og leiða þig til náðar sem er dýrðin hjá Guði almáttuga.
kv. Linda.
Linda, 26.8.2007 kl. 23:52
Þarna alla síðast átti að vera "megir þú finna þann "frið" sem þú sækist eftir"
Linda, 26.8.2007 kl. 23:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.