27.8.2007 | 19:15
jesús sagði
Hver sem vill fylgja mér ,afneiti sjálfum sér,taki kross sinn daglega og fylgi mér.áður skildi ég þetta þannig að ég ætti að gefast upp á hverjum degi leggja lif mitt í hans hendur hætta að reyna stjórna mínu lifi sjálf treysta honum . og segja verði þinn vilji en ekki minn hann sagði ég mun vel fyrir sjá það er gott að geta treyst drottni hann leggur ekkert á mig sem ég þoli ekki þó ættingjar og vinir deyji þá er það ekki endarlok bara endir á þessu lífi hér á jörð .en í sambandi við það sem jesú sagði Hver sem vill fylgja mér ,afneiti sjálfum sér,taki kross sinn daglega og fylgi mér. þá skil ég þetta öðruvísi núna afneita sjálfum sér vil ég meina að þyði afneita sjalfum sér algjörlega losa sig við egið allar langanir græðgi allt sem viðkemur mér .mig langar á ekki að vera til mig langar í nytt hus ,nýja kápu ,nýjan bíl ,utanlandsferð, ekkert af þessu skiptir máli af þvi þetta eru allt innihaldslausar langanir sem veita enga hamingju að lifa í guði er það sem skiptir máli finna fyrir guði hugsa um guð en það er erfitt að gera hverja minutu því hugurinn finnur alltaf eitthvað annað að hugsa um í hugleiðslu líður mér best því ég næ að opna hjarta mitt algjörlega þegar hugsanir eru ekki að trufla mig er nærvera guðs er svo sterk og yndisleg
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
Merkileg og fróðleg pæling hjá þér. Alveg rosalega gaman og gefandi að fá að fylgjast með þínum skrifum.
Guð blessi þig og varðveiti.
Linda, 27.8.2007 kl. 21:03
Flott færsla Imba! Guð blessi þig!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 29.8.2007 kl. 10:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.