9.9.2007 | 22:33
Elsku drottinn
hvað sem ég geri
og hvert sem ég fer
þá eltir mig vanliðan
ef ég lifi ekki í þér
þess vegna skal ég
lifa í þér í dag og alla daga
elsku drottinn ekki lata mig gleyma þér
ég vil ekki vera upptekin af mér né öðru en þér
ég þrái að þjóna þér bara þér leiðbeindu mér
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 22:36 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- alheimurinn
- beggabjuti
- bjarkib
- brjann
- brandarar
- mrbig
- austurlandaegill
- saxi
- ellyarmanns
- ellahelga
- erla1001
- erna-h
- kamilla
- finder
- sagamli
- fsfi
- gilsneggerz
- gudmundurhelgi
- gudrunlilja
- zeriaph
- gtg
- heidistrand
- heidihelga
- mountainpenguins
- heringi
- jensgud
- enoch
- jonhjorleifur
- prakkarinn
- angel77
- kallimatt
- kreppu
- krist
- lauola
- leifurl
- vonin
- larusg
- ludvik
- mofi
- morgunstjarna
- mia-donalega
- perlaoghvolparnir
- ragganagli
- ruth777
- lovelikeblood
- straitjacket
- scorpio
- svavaralfred
- laufabraud
- dizadj
- josira
- asdisran
- poppoli
- aronsky
- thg
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lestu máttinn í núinu og Ný Jörð eftir Eckhart Tolle. Kíktu á Myndina, The Secret, sem fæst nú í bókaverslunum. Vertu þakklát og bjartsýn á að allt fari vel og þá mun það gerast. Þú þarft ekkert að óttast. Ótti og kvíði er það vitlausasta, sem manneskjan leyfir sér. Þú veist ekkert hvað morgundagurinn ber í skauti sér, komi í ljós að kvíði þinn var réttur þá er það heimskulegt að hafa pínt sig að óþörfu fyrirfram að auki. Kvíði leysir ekkert. Hafi hann hins vegar verið ástæðulaus, þá hefur þú búið þér þjáningu að ástæðulausu.
Hugsir þú um harma, færðu harma. Hugsir þú um skort, þá muntu líða skort. Hugsir þú um andhverfu þessa, þá munt þú hafa gnægtir og gleði. Byrjaðu í dag að gera það, sem þú ætlar að gera seinna. Leyfðu þér að upplifa það sem þú hefur slegið á frest.
Héðan í frá verður allt gott.
Jón Steinar Ragnarsson, 9.9.2007 kl. 22:54
takk fyrir að benda mer a þetta akkurat það sem ég þurfti að heyra
Ingibjörg, 10.9.2007 kl. 00:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.