10.10.2007 | 00:32
yndislega lif mitt
allt er að verða betra og betra því fallegra lif sem ég sé fyrir mér í huganum því fallegra verður líf mitt, það er yndisleg tilfinning ég þarf ekki annað en að sjá fyrir mér fallegra og skemmtilegra líf til þess að það verði það kannski verð eg þa svona eftir sma tima :)þarf bara sja það fyrir mér haha. furðulegt hefði viljað vita það fyrr. langanir mínar eru að minnka í veraldlega hluti hlutir skipta mig minna máli núna ég vil ekki vera háð neinu né neinum ég verð að geta treyst fullkomlega á mig og engann annan það er það sem ég vil þó það sé ekki sannleikurinn akkurat núna ég veit það en vonandi í framtíðinni ,allavega gott markmið.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt 15.10.2007 kl. 23:11 | Facebook
Athugasemdir
Æðisleg síða hjá þér, sé reyndar suma texta ekki alveg vegna myndarinnar sem er fyrir. En ég mun fylgjast með þessu skemmtilega bloggi hjá þér.
Gassho,
Guðmundur
Guðmundur Helgi Helgason (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 18:34
Ingibjörg, 15.10.2007 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.