18.10.2007 | 08:10
Rigning er hún slæm eða góð
Ef ég tek mína hugmynd um rigningu í burtu hver er hún þá ? ekki slæm né góð bara rigning .Ætli það sé eitthvað slæmt að hlaupa í rigningu ,einhvernveginn hef ég alltaf verið á móti henni ekki látið sjá mig úti í rigningu nema þá að hlaupa út í bíl af því ég upplifi hana sem áras mér finnst ég óhrein þegar ég blotna og mér fer að klæja og ríf mig þá úr fötunum sem fyrst þegar ég er komin heim. ætli allir séu svona eða er það kannski bara ég? en ekki er rigning óhrein bara vatn núna horfi ég út um gluggann og er að
segja sjalfri mér að ég geti ekki farið út að hlaupa af því það er rigning .ég verð að bíða þar til það er hætt að rigna, er ég kannski bara að nota það sem afsökun fyrir því að fara ekki ut strax, jú og nei mér finnst óþægilegt að blotna verða blaut. en kannski verð ég að breyta hugsunarhættinum henda minni hugmynd um hana út, ekki hafa neina skoðun á henni ein kona sagði mér að ég ætti að fagna rigningunni taka á móti henni í stað þess að finnast hún slæm. já kannski er það bara málið að koma mér í hlaupagallann og fagna deginum með innifalinni rigningu :) haleluja ég held ég geri það bara
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
æi takk fyrir það skemmtilegt bloggið hja þer , mikilvægt og nauðsynlegt málefni sammala þér með það og gangi þér sem best valgeir
Ingibjörg, 18.10.2007 kl. 11:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.