18.10.2007 | 17:25
Indland
Það er einhver indlandssýki í mér ég er bara með það á heilanum mig langar að fara og verð að fara þangað þó það sé eftir hálft ár eða einhverja mánuði veit ekki hvað ég er lengi að safna .Siggi bróðir hringdi áðan hann var ekkert smá glaður einn að springa úr hamingju :)hann var að tala um að hann vilji bara búa í indlandi og langi ekkert að koma heim GUÐ MINN G'OÐUR.ætli hann fái leyfi þ.arna uti kannski .
Samt er eg bara ánægð að honum liði vel það skiptir öllu. grunar lika að hann sé kominn með eina indverska fegurðardis eitthvað grunar mig það ég er samt buin að vera plana ferð til indlands samt enginn sem ég þekki sem er til í að fara með mér hélt ég myndi enda með þvi að fara ein en ef hann kemur ekki heim þá get ég heimsott hann pottþétt gaman að sja heilagavatnið og himalaya fjöllin nú er bara að byrja að safna í indlandsferð ein bjartsyn mér verður bara að detta eitthvað i hug til að græða smá peninga .
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 17:34 | Facebook
Athugasemdir
já ég held það pottþett gaman. bróðir minn er allavega mjög sáttur fyrir utan 12 villihunda sem eltu hann.hann frikaði soldið ut en slapp sem betur fer ómeiddur ekki sniðugt að vera einn úti á nóttunni þarna :)
Ingibjörg, 18.10.2007 kl. 23:56
Ég deili Indlandsveikinni hjá þér, þar sem ég held að ég hafi verið Indverji í fyrra lífi þá tel ég það vera mín skylda að kíkja þangað. Væri feitt að taka eitthvað almennilegt bakpokaferðalag á þetta.
Guðmundur Helgi Helgason (IP-tala skráð) 19.10.2007 kl. 00:14
ja er það,já sammala með bakbokaferðalag það er málið held ég .
Ingibjörg, 19.10.2007 kl. 00:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.