15.11.2007 | 14:00
Lífið er einfalt
Lífið er einfalt!Hvers vegna að flækja það fyrir þér ?Hvers vegna að velja hlykkjóttu leiðina þegar beina brautin liggur fyrir framan þig?fylgdu réttri framþróun í lífinu og reyndu ekki að þvinga neitt fram.Þú getur ekki þvingað blóm til að opnast .Ef þú reynir það ,eyðileggur þú feguðina og fullkomnunina í blóminu með óþolinmæði þinni.það er réttur tími fyrir allt .því ekki að vera í takti við lífið,fylgja því og sjá undur mín og dýrð birtast í sannri fullkomnun?Þegar eitthvað er gert á röngum tíma,tefur það í stað þess að flýta fyrir eins og ætlunin var.Bíddu þess vegna eftr mér í kyrrð og trausti.Reyndu aldrey að æða áfram og framkvæma á röngum tíma.Hins vegar skaltu aldrey silast og eyða þannig dýrmætum tíma.Gerðu þér grein fyrir að dýrðlegt munstur og áætlun er í öllu sem þú gerir og þakkaðu eilíflega.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.