Gef aldrei alhug þínum tungu : )

Gef aldrey alhug þínum tungu,

né öfgahugsun neinni framkvæmd sína.

Vertu öllum vænn,án þess að leggjast lágt;

og reynist vinir verðugir,læstu

Þá fast að hjarta þér með streng úr stáli.

 

Forðastu deilur,sértu samt til neyddur,

Þá lát þinn óvin læra að forðast þig.

Ljá öllum gaumgæft eyra,en fáum rödd;

Þigg hvers manns rök,en vernda vel þinn dóm.

 

Vertu samt umfram allt þér sjálfum trúr;

því fylgir,eins og nóttu dagur nýr,

Að þú munt aldrei svíkja nokkra sál.

 

W.shakespeare 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góður punktur :)

Guðmundur Helgi Helgason (IP-tala skráð) 4.12.2007 kl. 01:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband