7.12.2007 | 18:57
The holy veda líst vel á hana
Ég hef verið að spá í trúarbrögðum undanfarið ,svona hvað hentar mér persónulega og ég get sagt það að það er ekki létt að finna sína trú.'Eg efast ekki um sannleikgildi annara trúarbragða en ef ég finn ekki sannleikann í hjarta mínu þá vil ég ekki líta á þá tru sem mina tru. Núna undanfarið hef ég verið að lesa kóraninn af því mig langar að vita hvernig hann er af minni eigin reynslu, mér líst ekkert á að trúa því sem ég hef heyrt útundan mér þannig það er best að kynna sér málin sjálf .'Eg get sagt það að ég hef ekki áhuga á þeirri trú hentar mér ekki . Annars hef eg verið að lesa veda ritin rosalega er þetta falleg og yndisleg bók ég held ég sé búin að finna mína trú kannski er ég bara hinduismi þrátt fyrir allt :)
Athugasemdir
Hef því miður ekki haft tækifæri til að lesa nema brotabrot en það sem ég las var mjög flott :)
Ef þetta hentar þér þá skaltu bara fylgja hjartanu.
kobbi
. (IP-tala skráð) 7.12.2007 kl. 20:10
sæl
Frábært hjá þér að vera í þessum hugleiðingum. Ég er sjálf múslimi, fann eftir langa leit..og vildi bara leiðrétta þennan misskilning að konur mega alveg fara í moskuna að biðja með karlmönnum. Við biðjum yfirleitt fyrir aftan þá því eins og þú veist gætu þeir aldrei einbeitt sér með kvenmannsrass fyrir framan sig
Einnig er sagt í Kóraninum að konan þarf í rauninni ekki að fara í moskuna ef hún er að hugsa um börnin heima því bænin heima fyrir konuna er mun meira virði en þegar karlmaðurinn fer í moskuna :)
Gangi þér vel með leitina
Íris , 8.12.2007 kl. 23:04
Takk fyrir það vona að þú eigir gott kvöld líka :)valgeir
já ég verð að gera það kobbi treysta hjartanu
gylfi: ja ég er mjög trúuð ég efast aldrey um hann guð minn :)já það er satt hjá þér safna perlunum takk fyrir að benda mér á það
sæl íris
já takk fyrir það ég ætla taka það ut þá ,ég hélt það væri satt týpíst ég sem var að passa mig svo að fara með rétt mál í þessum málum já haha skil það vel, alveg óþarfi að vera fyrir framan karlmennina :)
Ingibjörg, 9.12.2007 kl. 00:02
Sæl íris
(Einnig er sagt í Kóraninum að konan þarf í rauninni ekki að fara í moskuna ef hún er að hugsa um börnin heima því bænin heima fyrir konuna er mun meira virði en þegar karlmaðurinn fer í moskuna :)
Ég var sjálfur í indlandi í marga mánuði og sá aldrei konur í moskunum bara karlmenn,En endilega segðu mér hvar í kóraninum þetta stendur að það sé mun meira virði að biðja heima fyrir konurnar?
Sigurður Árnason, 14.12.2007 kl. 19:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.