25.12.2007 | 15:53
J'OLAJ'OL
Gleðileg jól
Minn aðfangadagur var fínn ,reyndar fyrir utan það að ég eldaði alveg hræðilega hnetusteik ég á það til að fara ekkki alveg eftir uppskriftum og setja alltaf meira af sumu sem mér finnst gott ,td eins og hnetum og þannig eyðilegg ég oftast matin sem ég geri eða hann verður alveg pottþétt óætur .'Eg hefði kannski átt að sleppa því á aðfangadag það hefði alveg verið sniðugt, þá hefði ég ekki endað uppi ein með risa hnetusteik .Reyndar voru hinir með hamborgarahrygg fyrir sig þannig það var allt í góðu.
Gaman að vakna þegar það er svona fallegt veður úti,allt í snjó voða jólalegt , sonurinn vill endilega fara út á snjóþotu ég man hvað mér fannst gaman þegar það snjóaði mikið þegar ég var minni ,ekki það að mér finnist það eitthvað leiðinlegt núna bara ekki eins spennandi jæja þá verð ég að fara dúða mig út í snjóinn gaman gaman
Athugasemdir
Gleðileg Jól Imba!
Bjarki Þór Baldvinsson (IP-tala skráð) 26.12.2007 kl. 01:17
takk gleðileg jól bjarki :)
Ingibjörg, 26.12.2007 kl. 02:21
Kæra Imba,, Takk fyrir tilboðið og áframhaldandi góð Jól
Margrét Guðjónsdóttir, 26.12.2007 kl. 16:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.