flutningur

jammm núna er ég að fara flytja á stað sem er ekkert net Gaspég fæ smá hroll við tilhugsunina en samt ánægð á þann hátt að ég vil ekki eyða svona miklum tíma  í tölvu eins og ég hef gert .allt í lagi að kikja í tölvuna 1 til 3 svar sinnum í viku .'Eg hef löngun í að eyða tímanum í eitthvað viturlegra eins og hugleiða meira, hreyfa mig meira,teikna,mála,lesa,taka myndir,bara skapa mér gott og fallegt líf .'Eg geri mér grein fyrir því að það er bara ég sem get skapað mér gott líf .'Eg get ekki beðið eftir að það breytist ef ég geri ekkert sjálf.'Eg þurfti svoldið langan tíma til að fatta það ég beið alltaf eftir að verða hamingjusöm án þess að gera neitt í því. ekkert gasalega sniðugtHappy.

 

Þannig núna er ég að fara í fína íbúð þar sem ég mun búa með syni mínum. það er í fyrsta skipti sem ég bý í íbúð án  fullorðins karlmanns Undecidedþað verður skrýtið en það er það sem ég vil þannig mig hlakkar bara til að byrja nýtt líf og ég AngelHare001csvona að 2008 verði mitt besta


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: dízaDröfn

frábært að fá þig í sama nágrenni og ég!!! ég verð að koma oft i heimsokn og þú til mín:)

ég hef á tilfinninguni að þetta verði mjög gott ár :)

kv svandis

dízaDröfn, 6.1.2008 kl. 15:15

2 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

úfff, að vera á nets er eins og að vera á eyðieyju

Brjánn Guðjónsson, 6.1.2008 kl. 22:43

3 Smámynd: Ingibjörg

já :) við verðum að vera duglegar að hittast .já ég held það, það allavega getur ekki orðið verra en 2007  ég er orðin svona heilbrigð þá hlýtur þetta að verða gott ár .

já takk fyrir það valgeir ég ætla að láta mér líða vel þar já verum jákvæð það er málið .

já það er ekkert svaka stuð að vera án nets haha það er margt  verra en það

Ingibjörg, 7.1.2008 kl. 18:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband