'A hvaða veg getur lífsspeki krishnavitundar haft áhrif á hvernig fólk lifir

'A hvaða veg getur lífsspeki krishnavitundar haft á hvernig fólk lifir ?


Hún linar þjáningar fólks.Fólk þjáist vegna þess að það stendur í þeirri röngu trú að það sjálft sé líkaminn.Haldið þér að yður liði vel ef þér hélduð að þér væruð skyrtan yðar og jakkinn,þvæuð hvort tveggja vel og vandlega en gleymduð að þvo líkamann og neyta matar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svanur Gísli Þorkelsson

Ég held að orðið "áhrif" hafi fallið úr fyrstu setningunni. Annars bara skemmtileg samlíking.

Svanur Gísli Þorkelsson, 3.3.2008 kl. 23:51

2 Smámynd: Sigurður Árnason

Góð samlíking, Maður er að lesa um það nákvæmlega sama í augnablikinu. þetta meikar fullkominn sense.

Kveðja sigurður

Sigurður Árnason, 4.3.2008 kl. 06:16

3 identicon

Þó er mikilvægt að hugsa um hvort tveggja. Ekki geðslegt að vera í fötum sem aldrei eru þrifin

Mér finnst orðtakið fallegt sem segir líkamann vera musteri sálarinnar. 

Bestu kveðjur,
Jakob

. (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 11:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband