Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Indland

 Það er einhver indlandssýki í mér ég er bara með það á heilanum  mig langar að fara og verð að fara þangað þó það sé eftir hálft ár eða einhverja mánuði veit ekki hvað ég er lengi að safna .Siggi bróðir hringdi áðan hann var ekkert smá glaður einn að springa úr hamingju :)hann var að tala um að hann vilji bara búa  í indlandi og langi ekkert að koma heim GUÐ MINN G'OÐUR.ætli hann fái leyfi þ.arna uti kannski . 

 Samt er eg bara ánægð að honum liði vel það skiptir öllu. grunar  lika að hann sé kominn með eina indverska fegurðardis eitthvað grunar mig það Happy ég er samt buin að vera plana ferð til indlands samt enginn sem ég þekki sem er til í að fara með mér hélt ég myndi enda með þvi að fara ein en ef hann kemur ekki heim þá get ég heimsott hann pottþétt gaman að sja heilagavatnið og himalaya fjöllin nú er bara að byrja að safna í indlandsferð ein bjartsyn mér verður bara að detta eitthvað i hug til að græða smá peninga .indlanddd


Rigning er hún slæm eða góð

Ef ég tek mína hugmynd um rigningu í burtu hver er hún þá ? ekki slæm né góð bara rigning .Ætli það sé eitthvað slæmt að hlaupa í rigningu ,einhvernveginn hef ég alltaf verið á móti henni ekki látið sjá mig úti í rigningu nema þá að hlaupa út í bíl af því ég upplifi hana sem áras mér finnst ég óhrein þegar ég blotna og mér fer að klæja og ríf mig þá úr fötunum sem fyrst þegar ég er komin heim. ætli allir séu svona eða er það kannski bara ég?  en ekki er rigning óhrein bara vatn núna horfi ég út um gluggann og er að

segja sjalfri mér að ég geti ekki farið út að hlaupa af því það er rigning .ég verð að bíða þar til það er hætt að rigna, er ég kannski bara að nota það sem afsökun fyrir því að fara ekki ut strax, jú og nei mér finnst óþægilegt að blotna verða blaut.  en kannski verð ég að breyta hugsunarhættinum henda minni hugmynd um hana út, ekki hafa neina skoðun á henni ein kona sagði mér að ég ætti að fagna rigningunni taka á móti henni í stað þess að finnast hún slæm. já kannski er það bara málið að koma mér í hlaupagallann og fagna deginum með innifalinni rigningu :) haleluja ég held ég geri það bara


Uppáhalds ljóðið mitt úr bókinni the wings of joy

Be Happy Be happy!

 You will grow into God’s greatest blessing, His highest pride.

Be happy!

Yesterday’s world wants you to enjoy its surrendering breath. Today’s world wants you to enjoy its surrendered breath. Tomorrow’s world wants you to enjoy its fulfilling breath.

 Be happy!

 Be happy in the morning with what you have. Be happy in the evening with what you are.

 Be happy!

Do not complain. Who complains? The blind beggar in you. When you complain, you dance in the mire of ignorance. When you do not complain, all conditions of the world are at your feet, and God gives you a new name: aspiration. Aspiration is the supreme wealth in the world of light and delight.

Be happy!

Do you want never to be poor? Then be happy. Do you want ever to be great? Then be happy.

 Be happy!

 You will get what you like most. You will get what you like best.

 Be happy!

God sees in you His aspiring creation. His transforming realization, His illumining revelation, and His fulfilling manifestation.

 Be happy!

Be happy! God sees in you another God. God sees you as another God. God sees you and Him as one. - Sri Chinmoy Be Happy


...

On the Wednesday night before his passing away the following morning, Sri Chinmoy held a meditation function for his students at which copies of his latest book of poetry were made available for sale.

The book was the 52nd instalment of a series entitled My Christmas-New Year-Vacation-Aspiration-Prayers, consisting of prayer-poems Sri Chinmoy wrote on his visits to other countries between November and February each year. The final prayer-poem in this series reads as follows:

 

“My physical death Is not the end of my life

 - I am an eternal journey.”

 

This poem is the last poem published during Sri Chinmoy’s lifetime.


erfitt að vera án bróðurs

aldrey hélt eg að ég myndi sakna bróður míns svona mikið uffff mig verkjar i hjartað af söknuði mér líður eins og ég eigi ekkert systkini lengur að hann sé bara farinn og komi aldrey aftur svona er að eiga bara einn broðir sakna þín siggi.

 
annars leið mer alveg faranlega vel i dag ég sat þarna með þuriði krusidullu á elliheimilinu auðvitað þar sem eg er alltaf daglega Grinfyndin og yndisleg kona með áráttu eins og gaurinn í( good as it gets )allt tekur laaaaaaaaaangan tima sem hun tekur ser fyrir hendur bara að ganga með henni gefur mer goðan tima til að taka gönguhugleiðslu það er fint svo settist eg niður hja henni og váá ég var svo uppfull af kærleika og gleði þarna sat ég við hliðin á þuriði og var að springa ur hamingjusemi og ég skildi að ég get ekki beðið eftir að gleðin komi til mín  eg þarf að gefa af mer ekki sma heldur allt sem eg hef þá fyrst er ég gleði og kærleikur


Gary Ackerman sagði í minningarathöfn sri chinmoys

 yndisleg orð um fallegann og góðann mann  en það sem hreyfði við mér voru sértaklega þessi orð FootinMouth

 

think not you can not make a difference because you can.

 

think not that you can not be great because you are .


ég er að missa mig ur hugleiðslu skorti

skil ekki hvað er gangi með mig.það er eins og aginn se horfinn úppsss Gasp noo good verða að koma mér i lag mér líður hálfpartinn eins og ég hafi verið yfirgefin af kennaranum en það er ekki þannig þó hann sé farinn héðan af jorðinni en samt ánægð fyrir hans hönd Halo ja ég er samt mjög þakklat fyrir þann tima sem ég fekk ég ma ekki lata etta hafa ahrif á mig neibneib bara be happy no worry

yndislega lif mitt

allt er að verða betra og betra því fallegra lif sem ég sé fyrir mér í huganum því fallegra verður líf mitt, það er yndisleg tilfinning ég þarf ekki annað en að sjá fyrir mér fallegra og skemmtilegra líf til þess að það verði það kannski verð eg þa svona eftir sma tima :)þarf bara sja það fyrir mér haha. furðulegt hefði viljað vita það fyrr. langanir mínar eru að minnka í veraldlega hluti hlutir skipta mig minna máli núna ég vil ekki vera háð neinu né neinum  ég verð að geta treyst fullkomlega á mig og engann annan það er það sem ég vil þó það sé ekki sannleikurinn akkurat núna ég veit það en vonandi í framtíðinni ,allavega gott markmið.

'Eg er ekki hugmynd mín um mig ,og þín hugmynd um mig er ekki ég

ég fór að lesa ganglera um daginn og þar stóð .'Eg er ekki hugmynd mín um mig, og þín hugmynd um mig er ekki ég  , hver er ég þá ?            ég fór að hugsa svona um fólk þetta opnaði aðra sýn á fólkið sem ég þekki .faðir minn er ekki hugmynd mín um hann. þetta eru bara mínar hugmyndir um hann sem ég hef talið að sé hann en hvet er hann þá ef ég tek mínar hugmyndir í burtu ?

 

 

fallegasta lag sem ég hef heyrt  <a href="http://myspacetv.com/index.cfm?fuseaction=vids.individual&videoid=4947263">Kari Jobe and Lala</a><br><embed src="http://lads.myspace.com/videos/vplayer.swf" flashvars="m=4947263&v=2&type=video" type="application/x-shockwave-flash" width="430" height="346"></embed><br><a href="http://myspacetv.com/index.cfm?fuseaction=vids.addToProfileConfirm&videoid=4947263&title=Kari Jobe and Lala">Add to My Profile</a> | <a href="http://myspacetv.com/index.cfm?fuseaction=vids.home">More Videos</a>


jesu sagði

&#39;Eg og faðirinn erum eitt alveg eins og ég og faðirinn erum eitt alltaf er eg að skilja hann jesu betur Smile það virðist sem ég hafi ekki skilið setningarnar ´aður fyrr en núna er meiningin öll að síast inn ég hélt alltaf að hann ætti við bara sig með þvi að segja ég og faðirinn erum eitt en hann átti við hann og allir hinir líka eru eitt með föðurnum .


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband