Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
30.9.2007 | 23:18
Sæll er sá maður
19.9.2007 | 18:10
það sem ég var að hugsa um í dag
þegar ég var 18 ára þá keypti ég mina fyrstu ibuð tilhugsunin við að öll tækin inni í eldhúsinu yrðu ekki öll silfur var rosaleg vanliðanin yfir þvi og pirringurinn var mikill mig langaði helst ekki að flytja inn út af því.
vá ég átti ekki allt sem mig langaði í fyndið samt átti ég silfur ristavel silfurkaffivel silfurgrill silfurketil en ég átti ekki silfurískáp það olli mér rosalegri kvöl. ég hugsaði ekki um annað en föt frá því ég var 13 14 ára því lífið var ómögulegt ef ég fékk ekki allt sem ég vildi ef mig langaði í eitthvað þá gat ég ekki hætt að hugsa um það fyrr en ég fekk það þarna var ég litil óþroskuð stelpa greinilega.
í gegnum árin hef ég keypt mér hluti föt og annað ef mér leið illa ég varð alveg svakalega ánægð í 5 til 10 min en þá kom vanlíðanin aftur eitthvað vantaði innra með mér ég var að svelta að innan fannst mér en ekkert gat fullnægt mér ég drakk mikið og þá leið mér betur en eftir á varð ég enn vansælli tómarúmið varð stærra með árunum þangað til ég gat ekki verið án áfengis né vímuefna í einn dag því allt var svo tómt þarna var ég komin á það stig að það skipti ekki máli hvað ég drakk mikið því ég gat ekki losnað við vanliðanina tómleikann innra með mér sama hvað ég drakk mikið það dugði ekki lengur að deyfa það með áfengi né oðru, eitthvað vantar hvað er það hugsaði ég alltaf, ég fann alltaf að ég væri ekki á réttum stað í lífinu væri ekki að gera rétt en vissi ekki hvað var rétta leiðin eða hvar ég ætti að vera,
en einn daginn þá gat ég ekki lifað lengur, mér fannst tómarúmið orðið óbærilegt ég grét og öskraði á guð og bað hann um að leyfa mér að finna fyrir honum ég bað hann mörgum sinnum í nokkra daga af öllum krafti ég þraði bara að fá að vita hvort hann væri til eða ekki og svo um kvöldið fór ég inn í herbergi lagðist niður ákvað að hugleiða hugsa ekkert ég hafði lesið bók um hugleiðslu sem ég fann hjá föður minum og þá upplifði ég mitt innra sjálf guð rosalega var
þetta stórkosleg upplifun mig langaði ekki að fara til baka þá áttaði ég mig á því að ég er ekki bara ég þessi likami ég var svo glöð eftir þetta sá ég lífið fólkið heiminn allt öðrum augum miljonsinnum fallegri en ég hafði séð hann og fann að guð er í öllu. eftir þetta ´þá hvarf tómleikinn innra með mér en svo seinna datt ég í það aftur fór í neyslu með barnsföður mínum þá kom þessi tómleiki aftur ég geri mér grein fyrir því í dag að það var vegna þess ég ræktaði ekki samband mitt við guð ég bað ekki né hugleiddi af því ég var svo upptekin af sjálfri mér og öðru en guði svo í dag er tómleikinn í hjartanu horfinn af því ég bið til guðs og hugleiði daglega ég skrifa þetta út af því að kannski er einhver í sömu sporum og ég var og veit þá hvað hann þarf að gera ef svo er .
15.9.2007 | 19:45
labbilabb
13.9.2007 | 22:32
yoganada sagði
- The true basis of religion is not belief, but intuitive experience. Intuition is the souls power of knowing God. To know what religion is really all about, one must know God.
- The Essence of Self-Realization
- Self-Realization is the knowing in all parts of body, mind, and soul that you are now in possession of the kingdom of God; that you do not have to pray that it come to you; that Gods omnipresence is your omnipresence; and that all that you need to do is improve your knowing.
- The Essence of Self-Realization
- In waking, eating, working, dreaming, sleeping,
Serving, meditating, chanting, divinely loving,
My soul constantly hums, unheard by any;
God, God, God!
12.9.2007 | 19:56
zen
EIHEI DOGEN 1200-1253
Japanskur zen meistari sem kom með Soto Zen iðkun frá Kína til Japan. Án nokkurs vafa mikilvægasti zen meistari japana fyrr og síðar. Hann er einnig álitinn mikilvægasti trúarleiðtogi japana og viðurkenndur af öllum japönskum búddistum sem bodhisattva (uppljómuð vera). Af öðrum er hann álitinn mikilvægasti heimspekingur japana þar sem skrif hans lýsa djúpstæðum skilningi á innsta kjarna tilverunnar. Skrif hans opinbera hinsvegar innri upplifun lifandi sannleika zen iðkunar en eru ekki heimspekilegar vangaveltur um lífið og tilveruna.
"Gættu hófs í mat og drykk. Ekki dæma um hvað sé rétt og hvað sé rangt. Hættu að rembast og velta þér uppúr innhverfri analísu. Reyndu ekki að verða Búdda. Hvernig er hægt að takmarka Búdda við það hvort setið er eða ekki setið?Hættu að leita að spakmælum eða eltast við orðatiltæki. Taktu skrefið til baka og snúðu ljósi þínu innávið. Hugur-líkami mun detta af þér og þitt upprunalega andlit birtast."
Eihei Dogen
12.9.2007 | 18:11
trúarprófið
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 20:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.9.2007 | 00:17
yogananda paramahansaji sagði
Meistaru,segðu mér ,hvaða bæn ég á að viðhafa til þess að laða til mín hina guðdómlegu heitt elskuðu sem allra fyrst? spurði hinduatrúarmaður.
paramahansaji svaraði :
Gefðu guði bænagimsteinana,sem liggja djúpt í námu þíns eigin hjarta.
Slæmri venju má breyta fljótlega, sagði meistarinn við lærisvein sinn.sem bað um hjálp.
Slæm venja er árangur hugareinbeitingar.Þú hefur hugsað á vissan hátt.Svo að þú getir myndað nýja og góða venju,skaltu einungis einbeita huganum í gagnstæða átt
9.9.2007 | 22:33
Elsku drottinn
hvað sem ég geri
og hvert sem ég fer
þá eltir mig vanliðan
ef ég lifi ekki í þér
þess vegna skal ég
lifa í þér í dag og alla daga
elsku drottinn ekki lata mig gleyma þér
ég vil ekki vera upptekin af mér né öðru en þér
ég þrái að þjóna þér bara þér leiðbeindu mér
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 22:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.9.2007 | 23:46
desire
How can I separate myself from my physical desires?
First of all, since you have accepted the spiritual life, you have to ask yourself whether desire satisfies and fulfills you or not. In your inner being you will feel that it neither satisfies nor fulfills you. Before you actually desire, you have in mind the object or fruit of your desire, and you think that when you attain that object, you will be happy. Unfortunately, what you eventually get is frustration. When you enter into the physical or lower vital desire with your mind, you are caught. You enter into the very jaws of a devouring tiger. When you concentrate on desire, you can feel inwardly that in the beginning there is no light, in the end there is no light and in the middle there is no light. There is only darkness from the beginning to the end, and darkness means the absence of divine satisfaction. If you can feel this result before you actually desire, then you can easily turn your life away from desire.
Do not think of your physical desires, but think only of your aspiration. If you can run forward with one-pointed determination, limitations and desires will fade away from your life. Aspiration is the only answer.
2.9.2007 | 21:30