Að vera

Að vera ofurseld tilfinningum sínum dettur mér í hug þegar ég hugsa um margt fólk í kring um mig. þetta er versta ástand sem ég get hugsað mér eða með því versta að hafa ekki stjórn á sjálfum sér öskra og pirra sig yfir lífinu og öðru fólki þegar þú ættir að sætta þig við hlutina ekki æsa þig yfir öllu sem þu ert ekki sátt við. og reyna að koma samviskubiti yfir á fólk láta því líða illa af því því sjálfu  líður illa, verður halfpartinn vont við aðra .

 

Að koma fram við náungann eins og þú vilt að sé komið fram við þig er ekki í hugum þessa fólksWoundering það skiptir það engu máli hvernig öðrum líður það sjalft er númer eitt tvö og þrju. ég reyni að taka þessu fólki með æðruleysi. ég vel að láta þetta ekki hafa áhrif á mig en rosalega finnst mér þetta sorglegt að sjá hve margir eru svona ég hef ekkert verið neitt mikið að spá í þessu áður en váá hvað það er mikið af fólki ofurselt tilfinningum sínum  afhverju ætli það sé,afhverju ræður það ekki við sjálfan sig og lætur bara stjornast af tilfinningum sínum ástæðuna veit ég ekki en ég tel hana vera að það sé af því það leyfir sér að hella sér yfir fólk af því það ber ekki virðingu fyrir náunganum 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er góð pæling hjá þér Inga, hef sjálfur voða lengi hugsað út í þetta. Ég held að maður verði að finna svarið soldið meira og minna í sjálfum sér því maður er sjálfur af og til að gera þetta. Maður tekur oft svo vel eftir göllum annarra en ekki sjálfum sér og botnar svo ekkert í því, þangað til maður sér að maður er líka að gera svipaða hluti, kannski í minni mæli. En fyrst og fremst held ég að þetta tengist kenningu búddismans um langanir eða bindingar. Fólk er svo bundið eigin tilfinningum að það missir alla stjórn og fer að haga sér asnalega.

En haltu áfram pælingunum, gaman af þessu hjá þér :) 

Guðmundur Helgi Helgason (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 00:42

2 Smámynd: Ingibjörg

ja það er örugglega rétt . já ég sjálf er það kannski á annan hátt get verið ofurviðkvæm á það til að taka hlutum of personulega .já það eru bara margir lika með stort skap eg hef bara aldrey verið i vinnu með svona pirruðu folki ég er ekki að meika þetta lengur .samt eftir eg for að hugleiða þá finn eg voða litið fyrir þvi sem kom mer i ójafnvægi áður þannig vona bara að vinnufelagarnir fari að gera það

Ingibjörg, 25.10.2007 kl. 18:09

3 identicon

Klárlega, hjartanlega sammála þér. Allir að hugleiða! ætti að setja það í stjórnarskránna, geri það þegar ég verð nærsti forsetinn.

Guðmundur Helgi Helgason (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 01:04

4 Smámynd: Ingibjörg

já er það ekki. haha ég skal allavega kjosa þig lofa því

Ingibjörg, 26.10.2007 kl. 21:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband