30.10.2007 | 12:04
Jólasnjórinnn kominnnnn
Yndislegt að vakna við snjókomu úti mér hlýnaði aðeins að innan að sjá snjóinn út um gluggann hann fékk mig til að brosa allt varð svo notalegt veit nu ekki afhverju ég er svona ánægð með að hann sé kominnn en eitthvað er það
mig langar bara í kakó og jogginggallann svo dettur mér i hug að fara í ljos ju þarf alveg á því að halda ég gæti hrætt einhvern á kvoldin í myrkrinu það er ekki aftur tekið ja best að drífa sig þá
ég set hér inn orð úr biblíunni af því ég er að reyna læra þau
Guð vill, að allir menn verði
hólpnir og komist til þekkingar
á sannleikanum.
Athugasemdir
Það sem ég kann að meta best við snjóinn er að hann lýsir um skammdegið sem er algjört þarfaþing fyrir manni þar sem maður þrífst á ljósi. Góður punktur hjá þér í endanum.
Guðmundur Helgi Helgason (IP-tala skráð) 30.10.2007 kl. 16:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.