Færsluflokkur: Lífstíll
7.11.2007 | 23:39
Súfisti
Sufism What is it?
Sufism (Sufism) may be best described as a mystical practice that emphasizes certain unique rituals for guiding spiritual seekers into a direct encounter with God. Muhammad is considered their chief prophet and many consider Sufism to be a mystical brand of Islam.
Sufism is a difficult term to actually define because its meaning is supposed to have derived from various words, with differing connotations:
- Bishr ibn alHarith has said that, the sufi is he whose heart is sincere towards God. Thus, one of the words from which Sufism is supposed to have derived is safa meaning pure -- this due to the purity of the sufis heart.
- Others have derived sufi from the word saff; this refers to the sufis first rank before God. Sufis believe that they are in a prominent position in relation to God. The term suffab -- meaning, People of the Bench -- and the word suf which refers to the Sufis habit of wearing wool are two more popular supposed derivations of the word sufi.
Sufis teach that Sufism may be practiced with any religion -- it is the heart of religion. No one faith or belief is questioned; each can follow his own church, religion, or creed.
Sufism What do Sufis believe about God?
Sufism holds a doctrine of God which is extremely lofty. Here is an excerpt taken from one of their descriptions of God:
- . . . before does not outstrip him; of does not vie with him for precedence; from does not accord with him; to does not join with him. . .
Sufis believe that God is responsible for everything they do, every act that they, as his servants perform. If not, then they would be equal to God, doing whatever they wanted. Thus God is responsible for every thought and deed. God can do with his servants whatever he wills, whether it is to the servants advantage or not.
One of the important rituals in Sufism is the zikr. During a zikr, one remembers God through meditation, chant, and movement -- certain attributes of God are repeated until the seekers become saturated with God. This ritual supposedly, shatters and transforms them. As they spin and whirl around for hours, they reach a state of ecstasy and purity where the heart is only conscious of God. The seeker surrenders his or herself to total abandonment -- a total emptying of self.
Sufism What is the Christian view of Sufism?
Sufism presents God as one who is indefinable. Their definitions are circular, so flamboyant and extreme as to lend no enlightenment, only a sense of a being that is unreachable. Muhammad ibn Mūsā al-Wāsitī said: As his essence is not caused, so his attributes are not caused: to attempt to display the eternal is to despair of understanding anything of the realities of the attributes or the subtleties of the essence (of God.)
As Christians, we, too, hold to a lofty view of God; we believe that He is above all. No one is like Him; no one can be called along side to compare with Him. But the glory of the incarnation is that God was manifested in human form. Jesus Christ came to make the lofty God knowable to all mankind.
Hebrews 1:3: The Son is the radiance of God's glory and the exact representation of his being, sustaining all things by his powerful word. After he had provided purification for sins, he sat down at the right hand of the Majesty in heaven.
John 1:18: No one has ever seen God, but God the One and Only, who is at the Father's side, has made him known. While the Sufis whirl around chanting during their zikr, giving themselves over to total abandonment, vulnerability, and susceptibility, we who believe in Jesus Christ offer up our worship with soberness and joy. We are awake, conscious, aware, fully known and seeking to know more and more of God.
2 Timothy 1:7: For God did not give us a spirit of timidity, but a spirit of power, of love and of self-discipline.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
6.11.2007 | 15:43
: )
ég var í fríi í dag gott að sofa út :) augun í mér eru að jafna sig ,ég fékk slímhimnubólgu í augun hvað sem það nú er ég var eldrauð í augunum leit ekki vel út fór til læknis í kringlunni labbandi með sólgleraugu og húfu inni í kringluni ojjj ég skammaðist mín frekar mikið haha en allavega það var ekki skemmtilegt að vera með slimhimnubólgu geta ekki haft augun opin að liggja með lokuð augum án þess að hafa neitt að gera váá hvað síðustu dagar hafa verið óskemmtilegir fyrir utan soninn sem vakti mig með kossi hann er svo góður við mömmu sína ég er svo þakklát fyrir að eiga hann
já svo núna ætla ég að fara kaupa mér kort í einhverri af þessum líkamsræktarstöðvum ég var að spá í að fara í herþjálfunina í world class en samt vil ég nú ekki fara bæta á mig miklum vöðvum bara svona smá þannig veit ekki hvort herþjálfun er sniðug en allavega er sniðugt að hreyfa sig þannig eg er farin i göngutur og svo að kaupa kort i gym
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.11.2007 | 03:09
kristur í oss
Hið eina sjálf,sem í öllum býr,er innra í sjálfum þér.Vér skulum, nú reyna hitt,að horfa út á við á persónur,sem virðast aðgreindar hver frá annari og sjá í þeim hinn eina,sem er.Að þekkja hinn eina drottin í öllum einstaklingum er sama sem að lyfta þeim upp í kristsvitundina.Þetta eru þeir að gjöra,sem notið hafa andlegrar fræðslu.Hver einstakur verður að leysa sitt hlutverk af hendi þar sem hann er staddur.
Hjálpaðu sálunum til að reka burtu óttann.'Ottinn er einn af óvinum yðar.Þér leyfið þessu ósanna viðhorfi oftast á einn eða annan hátt að skyggja á útsýni yðar og gjöra hugann dapran.Losið yður við allan ótta,6)bæði vegna sjálfrar yðar og annara.Það er alls engin ástæða til að óttast neitt.Kristur í oss er æðstur Drottinn.
Minntu sjálfan þig sífelldlega á hvað þitt sanna eðli er.Lýstu því yfir,að ljósið hreki myrkrið á flótta,og sjáðu hvernig það lögmál verkar .Ekki lengur ég,7)heldur hinn almáttugi Drottinn kristur í mér er sá,sem stjórnar.líttu á hvað þessi litli óvinur,óttinn,hefur unnið.Hann er refur,8)sem eyðileggur vínviðinn.
í nánasta umhverfi þínu,þ,e.í jarðneskum líkama þínum,hefur hræðslan óheillavænleg áhrif á blóðrásina,á meltinguna og magasýrurnar.'Eg bendi þér aðeins á þetta í því skyni,að þú getir fljótar áttað þig og risið upp í æðri tilveru.óttastu ekki.Það er enginn annar guð en 'Eg.9)
Ef mannkynið gæti losað sig við allan ótta,þá mundi kærleikur,friður og gleði renna upp yfir mannheim.Hver einstaklingur verður að koma þessu á í sínum smáheimi.Alheimurinn er raunverulega sigraður,þegar þú ert orðinn sigurvegari.Þinn eigin kristur hefur yfirunnið synd og dauða.
Stattu andspænis lífinu og öllum þess margháttuðu kringumstæðum með þá sannfæringu í huga,að guð sé í þér og með þér.það er eina leiðin til að vegsama GUÐ.Reyndu upp frá þessu augnabliki að gleyma þínum eigin litla persónuleika,ásamt öllu því,sem skuggakennt er og óverulegt og vísaðu því á bug um alla elífð.Hér vil ég taka það fram,að drottinn guð er elskan ein.
Þú getur fyllt huga þinn með ástúðlegum hugsunum og búið þannig til frjósaman jarðveg,sem hið góða getur vaxið í.Þú hefur ekkert að óttast.Þú ert í guði og guð í þér.Hreinsaðu hjartað þitt fremur heldur en fötin þín.10)Sönn fyrirgefning verður að koma að innan,en ekki utan frá.Vertu hreinn allt í gegn-ekki aðeins í því ytra,heldur einnig í því innra-heill og fullkominn.Vertu jákvæður.Gjörðu þér grein fyrir,að það ert þú,sem átt að skapa kringumstæðurnar,en átt ekki að bíða eftir ,að atburðir gjörist og hefjast síðan handa.Þú ert blindur og aumur,þar til innri augu þín -augu skilnings-hafa opnast.11)
Tími er kominn til að vakna af svefni.Notaðu þína guðlegu hæfileika ,svo allir njóti góðs af.Ekkert er utan við guð.Guð og maður eru eitt.öryggi og traust eru læknismeðöl við áhyggjum og ótta
6 1.jóh. 4.kap,,18.v.
7 gal. 2.kap,,20.v.
8 Lj.l. 2.kap,,15.v.
9 ies.45.kap,,
10 joel 2.kap,,13.v.
11 Ef.1.kap,,18.v.;job.32.kap.,8 v.;orðskv. 20.kap.,27.v.
úr bókinni kristur í oss
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
2.11.2007 | 01:49
: )
já nú er ég komin með nóg af sjálfri mér ég held ég sé latasta manneskja á íslandi ég verð að fara hreyfa mig meira mig langar svo á námskeið svona heavy programm bara taka alla fitu í burtu eða kannski ekki alla en mest alla
ok núna er ég búin að vera hætt að reykja í 2 mánuði og ég geri mér grein fyrir því að ég er að fitna það er nú ekki það versta sem getur gerst en allavega ekki nógu gott finnst mér best að hætta að tala og fara að framkvæma
Sjá,hönd drottins er eigi svo
stutt,að hann geti ekki hjálp
að,og eyra hans er ekki svo
þykkt,að hann heyri ekki.
Lífstíll | Breytt 3.11.2007 kl. 02:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
30.10.2007 | 12:04
Jólasnjórinnn kominnnnn
Yndislegt að vakna við snjókomu úti mér hlýnaði aðeins að innan að sjá snjóinn út um gluggann hann fékk mig til að brosa allt varð svo notalegt veit nu ekki afhverju ég er svona ánægð með að hann sé kominnn en eitthvað er það
mig langar bara í kakó og jogginggallann svo dettur mér i hug að fara í ljos ju þarf alveg á því að halda ég gæti hrætt einhvern á kvoldin í myrkrinu það er ekki aftur tekið ja best að drífa sig þá
ég set hér inn orð úr biblíunni af því ég er að reyna læra þau
Guð vill, að allir menn verði
hólpnir og komist til þekkingar
á sannleikanum.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)